„Randaflugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Shannesd (spjall | framlög)
Shannesd (spjall | framlög)
Lína 23:
== Vespur ==
[[Mynd:Almindelig_gedehams.jpg | right |150 px]]Vespur eða geitungar eru frábrugðnar býflugum í útliti því þær eru flestir með mjótt mitti á milli búkhluta og stór augu (sjá mynd).
[[Mynd:Wasp_morphology.png | thumb | Líkamsbygging vespu]]
 
[[Mynd:Nido_di_vespe.JPG | left | thumb | Vespubú]]Vespudrottning byrjar að byggja sér bú og þegar vinnuflugurnar eru ornar nógu stórar taka þær við. Þær tyggja dauðan trjávið þar til hann verður að kvoðu og svo að pappír (sjá mynd).