„Randaflugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Shannesd (spjall | framlög)
Shannesd (spjall | framlög)
Lína 11:
 
Býflugur nærast á [[w:hunangslögur|hunangslegi]] ([[w:en:nectar|nectar]]) og [[w:frjókorn|frjókornum]] blóma. Hunangslögurinn er aðallega orkugjafi og frjókornin veita flugunum prótein og önnur næringarefni. Frjókorn eru einnig mikilvæg fæða fyrir lirfur flugunnar.
 
[[Mynd:Bombus_Bumblebee_%28Bestoevning%29.jpg | thumb | Býfluga að safna frjókornum]]
 
[[Mynd:HoneyBeeAnatomy.png | left | thumb |Líkamsbygging býflugu]]'''Líkamsbygging býflugna:''' Býflugur hafa langan rana (eða tungu) sem auðveldar þeim að drekka hunangslög blóma. Þær hafa fálmara, og fjóra vængi (Sjá mynd). Býflugur eru gular og svartar til að vara fólk við því að þær eru eitraðar. Þær hafa brodd en stinga ekki nema þeim sé ógnað. Býflugur deyja strax eftir þær hafa stungið.
Lína 18 ⟶ 20:
 
Býflugur búa til búið sitt úr [[w:vax|vaxi]]. Vaxkakan er samsett úr fjölmörgum sexyrndum hólfum. Í sumum hólfunum eru lirfur og í öðrum er [[w:hunang|hunang]] (sjá mynd).
[[Mynd:Bombus_Bumblebee_%28Bestoevning%29.jpg | thumb | Býfluga að safna frjókornum]]
 
== Vespur ==