„Randaflugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Shannesd (spjall | framlög)
Shannesd (spjall | framlög)
Lína 14:
[[Mynd:HoneyBeeAnatomy.png | left | thumb |Líkamsbygging býflugu]]'''Líkamsbygging býflugna:''' Býflugur hafa langan rana (eða tungu) sem auðveldar þeim að drekka hunangslög blóma. Þær hafa fálmara, og fjóra vængi (Sjá mynd).
 
'''Samfélag býflugna:'''Villibýflugur og hunangsflugur lifa í stórum samfélögum eða búum þar sem allir hafa sitt hlutverk. Drottningin er ein í hverju búi og getur hún verpt um 100 eggjum á dag. Karlflugurnar eru örfáar í hverju búi og dvelja nálægt drottningunni. Vinnuflugurnar eða þernurnar eru allar kvenkyns og þær fara út úr búinu að safna hunangslegi og frjókornum.
 
[[Mynd:Bienenwabe_mit_Eiern_und_Brut_5.jpg | thumb |Býflugnabú]]Býflugur búa til búið sitt úr vaxi. Vaxkakan er samsett úr fjölmörgum sexyrndum hólfum. Í sumum hólfunum eru lirfur og í öðrum er hunang (sjá mynd).
 
== Vespur ==