„Costa del sol og Costa de la luz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Margjons (spjall | framlög)
Margjons (spjall | framlög)
Lína 26:
 
 
En hvað vita flestir um Spán? Jú, flestir vita að stærsta borg Spánar er höfuðborgin [[w:en:Madrid | Madríd]] - og því næst kemur katalónska borgin Barselóna.Í Madríd búa um 5,5 milljónir manna og tæpar 5 milljónir í Barselóna. Spánn er fornfrægt menningarríki. Arabar og Berbar lögðu hluta af Spáni undir sig á miðöldum og voru þar kallaðir Márar. Miklar menningarminjar eru um dvöl þeirra á Spáni og er Alhambrahöllin líklega merkust þeirra. Barselóna þykir mjög athyglisverð fyrir nútímabyggingarlist og ber þar helst að nefna meistara [[w:en:Antonio Gaudi |Antonio Gaudi ]], en byggingar þess merka arkitekts má víða finna í borginni.