„Bólivía og spænskan í Bólivíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Laufthor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Laufthor (spjall | framlög)
Lína 44:
Hvað málfræðina varðar er útbreidd notkun á:
þáliðinni tíð og lýsingarhætti nútíðar
Meðal orða sem hafa komið í spænskuna úr quechua eru alpaca(alpaca-ull), carpa(tjald), papa(kartafla), guagua (smábarn), choclo (maís) og mörg fleiri.
Talsverður munur er á milli landshluta og er hægt að greina auðveldlega á milli þeirra sem koma úr Andesfjöllunum og þeirra sem koma úr hitabeltinu í á Amasónsvæðinu, einnig er hægt að merkja greinileg áhrfi frá Argentínu í Tarija sem er við landamærin að Argentínu. Einnig má auðveldlega greina á milli þeirra sem koma frá LaPaz, Cochabamba og Santa Cruz eftir framburði. Í Santa Cruz ertil að mynda algengt að sleppt sé s í enda orðs.
 
== Menning ==