„Bólivía og spænskan í Bólivíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Laufthor (spjall | framlög)
Laufthor (spjall | framlög)
Lína 37:
 
== Spænskan í Bólivíu ==
[[Mynd:Flag_of_Bolivia.svg |left|thumb|150px|Bólivíski fáninn]]
Andes spænskan er mállíska af spænskunni sem er töluð í miðjum Andes fjöllunum, frá Suður Kólumbíu til Norðvestur Argentínu og fjallgörðum Chile, yfir Ecuador, Perú og Bólivíu. Hún er undir áhrifum frá quechua og aymara auk annarra tungumála sem nú eru útdauð.
Meðal þess sem einkennir Andes spænskuna er að /s/ í enda orðs er aldrei borið fram fráblásið.