„Bólivía og spænskan í Bólivíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Laufthor (spjall | framlög)
Laufthor (spjall | framlög)
Lína 10:
Opinbert heiti landsins er República de Bolivia. Upprunalega var landið stofnað sem República Bolívar til heiðurs frelsara þess Simón Bolivar. Hann á að hafa sagt ef að Róm er nefnd eftir Rómúlusi og Kólumbía eftir Kólumbusi skal Bólivía verða dregið af Bolivar.
 
Bólivía hefur í gegnum tíðina átt í nokkrum bardögum vegna landamæradeilna og yfirleitt borið skarðan hlut frá borði. Árið 1870 voru Bólivía og bandamenn þeirra Perúmenn gjörsigrðair af Chile i stríði sem kallað var Kyrrahafsstríðið,,Guerra del Pacífico)Bólivíumenn misstu þá landsvæði og aðgang að sjó. 1904 var gerður friðarsamningu þar sem eignaréttur Chile yfri landsvæðinu var tryggður en Bóli´viumönnum jafnframt tryggður aðgangur að sjó.
1932 börðust Paragvæ og bólivía um landsæði sem kallað var Chaco og vildu bæði ríkin fullan eignarétt yfir því. 50.000 Bólivíumenn og 35.000 Paragvæjar dóu. í friðarsamningum sem gerðir voru 1938 fengu Paragvæmenn 70% svæðisins í sinn hlut.
Í Bólivíu má finna allar gerðir veðurfars, frá hitabeltisloftslagi í Los Llanos yfir í svaltemprað loft í Andesfjöllunum. Auk þessara fjölbreytni í veðurfarinu eru sumir staðirnir með breytilegt loftslag yfir árið og ófyrirsjáanlegar og miklar sviptingar. Á flestum svæðum í Bólivíu er samt meðalhitinn yfir allt árið um 30 stig.