„Bólivía og spænskan í Bólivíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Laufthor (spjall | framlög)
Laufthor (spjall | framlög)
Lína 14:
== Stjórnarfar ==
[[Mynd:Morales_20060113_02.jpg |thumb|100px|Evo Morales forseti Bólivíu]]
Bólivía fékk sjálfstæði frá Spáni 25maí 1809 og varð fullvalda 6.ágúst 1825.
 
Stjórnarfar í Bólivíu er lýðræði með forsetavaldi. Skýr aðgreining er milli löggjafarvalds, framkvæmdarvalds og dómdvalds.
 
Forseti Bólivíu er [[w:es:Evo Morales |Evo Morales]]. Hann kosinn forseti 22. janúar 2006 með meirihluta atkvæða eða 53,74% og er fyrsti forseti Bólivíu sem er af indjánaættum.Morales er aðeins annar forsetinn í sögu Bólivíu sem hefur verið kosinn með hreinum meirhluta. Sá fyrsti sem náði þeim árangri var Victor Paz Estensoro árið 1960. Meðal þess sem hann lofaði að framkvæma yrði hann forseti er að þjóðvæða eldsneytisframleiðslu landsins, berjast gegn spillingu og óhófi alþjóðafyrirtækja, lögleiða sölu kókalaufa og skipta betur jarðeignum. Hann hefur barist fyrir réttindum bænda, námumanna, verkamanna og indjána og er stofnandi og æðsti stjórnandi Hreyfingar til sósílisma,Movimiento al socialismo" (MAS).
21.janúar 2006 tók Morales þátt í trúarlegri athöfn í hinum fornu rústum Tiahuanaco þar sem hann var krýndur ,,Apu Mallku" eða yfirhöfðingi indjánaþjóðflokkanna í Andesfjöllunum og fékk við það tækifæri gajafir frá fulltrúm indjána í latnesku Ameríku og víðar að. Þetta var í fyrsta sinn síðan Tupac Amaru var krýndur sem þessi heiður er veittur.
Forsætisráðherra Bólivíu er Alvaro Garcia Linera.
 
Höfuðborgirnar eru tvær, LaPaz þar sem framkvæmdavaldið og löggjafarvaldið eru staðsett sem og aðsetur stjórnarráðsins og Sucre þar sem aðsetur dómsvaldsins er, stjórnarskrárdómstólsins, ráðgjafarráðs dómstólanna og saksóknaraembættisins.
 
== Íbúar ==