„Bólivía og spænskan í Bólivíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Laufthor (spjall | framlög)
Laufthor (spjall | framlög)
Lína 22:
== Íbúar ==
[[Mynd:Centro_de_La_Paz_en_Bolivia.JPG |thumb|250px|Miðbær La Paz]]
Samkvæmt opinberum tölum voru íbúar Bólivíu 9.329.676 árið 2005. Á síðustu fimmtíu árum hefur ibúafjöldinn þrefaldast. Stærsti hluti íbúanna býr í [[w:es:La Paz]], [[w:es:Santa Cruz]] og [[w:es:Cochabamba]], en samanlagt búa þar um 70% fólksfjöldans. Það sem er einkennandi fyrir Bólivísku þjóðina er það hversu ung hún er. Samkvæmt manntali frá 2001 voru 54% íbúanna milli 15 og 59 ára, 39% yngri en 15 ára og þar af þriðjungurinn yngri en 5 ára. Samanlagt er um 60% íbúanna yngri en 25 ára og aðeins 7% eldri en 60.
Samsetning Bólivísku þjóðarinnar er mjög fjölbreytt hvað varðar menningu og þjóðfræðilegan uppruna. Meðal helstu hópanna eru indjánar sem eru afkomendur hinna fornu Inka og tala Quechua eða aymara. Samfélög indjána í Norður og austur Bólivíu eru aðallega guaraníes og mojenos.