„Bólivía og spænskan í Bólivíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Laufthor (spjall | framlög)
Laufthor (spjall | framlög)
Lína 16:
Stjórnarfar í Bólivíu er lýðræði með forsetavaldi. Skýr aðgreining er milli löggjafarvalds, framkvæmdarvalds og dómdvalds.
 
Forseti Bólivíu er [[w:Evo Morales |Evo Morales]]. Hann kosinn forseti 22. janúar 2006 með meirihluta atkvæða eða 53,74% og er fyrsti forseti Bólivíu sem er af indjánaættum. Meðal þess sem hann lofaði að framkvæma yrði hann forseti er að þjóðvæða eldsneytisframleiðslu landsins, berjast gegn spillingu og óhófi alþjóðafyrirtækja, lögleiða sölu kókalaufa og skipta betur jarðeignum.
 
Höfuðborgirnar eru tvær, LaPaz þar sem framkvæmdavaldið og löggjafarvaldið eru staðsett og Sucre þar sem aðsetur dómsvaldsins er.