„Bólivía og spænskan í Bólivíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Laufthor (spjall | framlög)
Laufthor (spjall | framlög)
Lína 10:
Opinbert heiti landsins er República de Bolivia. Upprunalega var landið stofnað sem República Bolívar til heiðurs frelsara þess Simón Bolivar.
 
Í Bólivíu má finna allar gerðir veðurfars, frá hitabeltisloftslagi í Los LLanosLlanos yfir í svaltemprað loft í Andesfjöllunum. Auk þessara fjölbreytni í veðurfarinu eru sumir staðirnir með breytilegt loftslag yfir árið og ófyrirsjáanlegar og miklar sviptingar. Á flestum svæðum í Bólivíu er samt meðalhitinn yfir allt árið um 30 stig.
 
== Stjórnarfar ==