„Landfræðileg upplýsingakerfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
 
== Líkan af umheiminum ==
Að ætla að lýsa umhverfi okkar í reynd nákvæmlega er ógerlegt vegna alls fjölbreytileikans bæði í náttúrunni og mannlegu athöfnum. Í Landfræðilegu upplýsingakerfi er reynt að einfalda raunveruleikann og flokka umhverfið. Til þess að byggja upp líkan af umhverfi eru notuð tvenns gagna skipan(data structure) sem kallast í daglegu tali um LUK vektorgögn og [[w.Raster_graphics|rastagögn]]. Þessum gögnum tengjast svo ýmsar upplýsingar í formi texta og talna sem geymdar eru í töflum og kallast töflugögn.
Vektorgögnin eru mikið notuð þegar þarf mikla nákvæmni í gögnum á borð við vegakerfi eða landamerki bújarða. Hlutir og fyrirbæri eru flokkuð eftir lögun og eiginleikum.
Grunnflokkarnir sem flokkað er í eru: punktar sem standa fyrir hluti sem hafa ekki mikla útbreiðslu eins og veðurstöðvar eða byggingar.