„Þjóðfræðingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
Samkvæmt vefsíðan félagsvísindadeildarinnar Háskóla Íslands eru þjóðfræðingar sem hafa lokað námi frá Háskóla íslands: atvinnuráðgjafar, blaðamenn, bændur, fararstjórar, fjölmiðlafólk, forstöðumenn og deildarstjórar safna og menningarmiðstöðva, framhaldsnemar, framhaldsskólakennarar, framkvæmdastjórar, fræðimenn, fræðslufulltrúar, grunnskólakennarar, háskólakennarar, hjálparstarfsmenn, klæðskerar, kvikmyndagerðarmenn, kynningarfulltrúar, landverðir, leiðsögumenn, minjaverðir, myndlistarmenn, prestar, rithöfundar, ritstjórar, safnstjórar, safnverðir, skrifstofustjórar, spákonur, sýningarhönnuðir, þáttagerðarfólk og þýðendur. Auk þess starfa þjóðfræðingar meðal annars við bókaútgáfu, ferðaþjónustu, fornleifarannsóknir, leikhús, menningarsvið sveitarfélaga, náttúruvernd, opinbera stjórnsýslu, ráðgjöf og sýningargerð.
Frændingreinar þjóðfræðinnar eru bókmenntafræði, ferðamannafræði, félagsfræði, fornleifafræði, íslenksa, listasaga, mannfræði, safnafræði, sagnfræði og trúarbragðafræði. Meiri að segja er hægt að finna þjóðfræðilegt efni í hverri grein sem er: strærðfræði, nátturafræði, tölvufræði o.s.frv.
 
 
== Orðlisti þjóðfræðinnar ==
ÍSLENSKA ENSKA SAMNORRÆNA
 
aðskilnaðarathafnir rites of separation
 
afbrigði variant variant
 
afbygging deconstruction dekonstruksjon
 
Annar/Aðrir eða Hinn/Hinir Other/Others Anden/Andre
 
arfsögn legend in oral tradition mundlig sagn (?)
 
bannhelgi taboo tabu
 
bannorð taboo words tabu ord
 
breytileiki variation variasjon
 
breytingasiðir rites of transition
 
brigði/ gerð type
 
bygging/formgerð structure struktur
 
efnismenning material culture materiell kultur
 
endurvakning revival genoptagning
 
félagshverfa sociocentrism sociocentrisme
 
félagsleitni socio-centrism
 
ferðamannaþjóðfræði the folklore of tourism
 
fjölröddun polyphony/ multivocality
 
flutningur performance performans
 
flökkusögn migratory legend vandresagn
 
framsetning representation representasjon
 
frásögn narrative fortælling
 
gerð/brigði type type
 
goðsögn myth myte
 
graffítí/graff/veggjakrot graffiti graffiti
 
hefð tradition tradisjon
 
hversdagsmenning everyday culture hverdagskultur
 
íhaldssemi í útjaðrinum peripheral conservatism periferisk konservatisme
 
innlimunarathafnir rites of integration
 
jaðar- marginal periferiske/marginal-/ rand-/grænse-
 
jaðarleifar marginal survivals/peripheral survivals/ marginale levninger
 
jöðrun marginalization marginalisering
 
lárétt hefð horizontal tradition vandret/horisontal tradisjon
 
leifar survivals overlevering/levninger
 
lóðrétt hefð vertical tradition lodret/vertikal tradisjon
 
lárétt hefð horizontal tradition horizontal tradisjon
 
margbreytileiki multiple existence and variation mangfoldig tilstedeværelse og variasjon
 
margradda polyphonic/multivocal polyfon/mangestemmig
 
menningarfræði cultural studies kulturstudier
 
menningarrýni cultural analysis/critique kulturanalys
 
miðla mediate mediere
 
miðjun centralization centralisering
 
miðlægt central central
 
miðleitni centralisation
 
millibilsástand/ hvorki-né ástand liminality/ liminoid
 
minni motif motif
 
munnleg hefð oral tradition mundlig tradition
 
mynstur pattern mönster
 
orðrómur rumour rygt
 
óopinber/óstofnanabundin menning vernacular/unofficial culture uoffentlig kultur
 
reynslusögn memorate memorate
 
samanburður comparison komparation/jamförelse
 
samfella continuity kontinuitet/sammenhæng
 
samtímasögn contemporary legend, urban legend samtidssagn
 
staðbrigði oicotype/ecotype oikotype/ekotype
 
staðbundin sögn local legend lokalsagn
 
staðfærsla localization lokalisasjon
 
stæling pastiche pastiche
 
sögn legend sagn/folksagn
 
sögusögn fabulate fabulate
 
tjáð menning expressed culture
 
tæknimenntir (sbr. bókmenntir, munnmenntir) xeroxlore, faxlore, netlore, o.s.frv. xeroxlore,
 
faxlore, netlore, o.s.frv.
 
tattó/húðflúr tattoo tattoo
 
tegund genre genre
 
tegundarflokkur genre-set
 
textatengsl intertextuality intertextualitet
 
tilbrigði/afbrigði variant variant
 
tjáð menning expressed/ expressive culture
 
(trúar)staðhæfing dite dite
 
veggjakrot graffiti graffiti
 
viðtökur reception reception
 
vígsluathafnir rites of passage (van Gennep)
 
víglsa initiation
 
ævintýri fairytale/ wondertale eventyr
 
þjóðfræðaefni/ folklore folklore/
 
þjóðlegur fróðleikur folkeminder/folketradisjon
 
þjóðfræði (kvk. et.) folkloristics (ethnology) folkloristik/folkemindeforskning/etnologi
 
þjóðhættir folk customs/ traditions seder
 
þjóðháttafræði ethnology etnologi/folklivsforskning
 
þjóðhverfa ethnocentrism etnocentrisme
 
þjóðleitni ethnocentralism
 
þjóðsaga folktale folksaga
 
öðrun Othering Andring
 
öfugsnúningur/umhverfing inversion omvending/inversion
 
== Listi yfir þjóðfræðinga ==