„Þjóðfræðingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 13:
 
== Hvað gera þjóðfræðingar? ==
Samkvæmt vefsíðan félagsvísindadeildarinnar Háskóla Íslands eru þjóðfræðingar sem hafa lokað námi frá Háskóla íslands: atvinnuráðgjafar, blaðamenn, bændur, fararstjórar, fjölmiðlafólk, forstöðumenn og deildarstjórar safna og menningarmiðstöðva, framhaldsnemar, framhaldsskólakennarar, framkvæmdastjórar, fræðimenn, fræðslufulltrúar, grunnskólakennarar, háskólakennarar, hjálparstarfsmenn, klæðskerar, kvikmyndagerðarmenn, kynningarfulltrúar, landverðir, leiðsögumenn, minjaverðir, myndlistarmenn, prestar, rithöfundar, ritstjórar, safnstjórar, safnverðir, skrifstofustjórar, spákonur, sýningarhönnuðir, þáttagerðarfólk og þýðendur. Auk þess starfa þjóðfræðingar meðal annars við bókaútgáfu, ferðaþjónustu, fornleifarannsóknir, leikhús, menningarsvið sveitarfélaga, náttúruvernd, opinbera stjórnsýslu, ráðgjöf og sýningargerð. Einnig hafa þjóðfræðingarnir lagt sér frá landinu og
Frændingreinar þjóðfræðinnar eru bókmenntafræði, ferðamannafræði, félagsfræði, fornleifafræði, íslenksa, listasaga, mannfræði, safnafræði, sagnfræði og trúarbragðafræði. Meiri að segja er hægt að finna þjóðfræðilegt efni í hverri grein sem er: strærðfræði, nátturafræði, tölvufræði o.s.frv.
 
== Listi yfir þjóðfræðinga ==