„Ferming“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
Lína 258:
== Biblíurallý ==
 
[[Mynd:Bibel-1.jpg|150px|right]]Opnaðu Biblíu (ekki af netinu). Opnaðu [http://elgg.khi.is/carlferr/files/1570/3725/bibliurally.htm eftirfarandi skjal], finndu biblíustaðina og fylltu í eyðurnar. Ef þú lendir í vanda, notaðu þá efnisyfirlitið í biblíunni þinni til að finna versin.
 
[[w:biblían|Biblían]] er frumheimild kristinnar trúar. Hún er samansafn hugsana orð frásagna þeirra trúmanna og trúkvenna, sem áttu trú á Guð á undan okkur. Trúin er breytileg eftir því hvernig lífið leikur okkur, en biblían er alltaf eins. Stundum, þegar kirkjur og lönd fjarlægjast uppruna sinn og grundvöll trúarinnar, þá hefur biblíulestur haft þau áhrif að draga trúna aftur til upprunans. Það gerðist m.a. þegar munkurinn [[w: Lúther|Marteinn Lúther]] hóf að skrifa rit og bækur til að bæta ástand kirkjunnar á 16. öld og til varð umbótarhreyfing sem íslenska þjóðkirkjan er hluti af. Eitt biblíuvers, Jóhannesarguðspjall 3, 16 sagði hann vera svo mikilvægt, að hann kallaði það [http://www.hi.is/cgi-bin/biblia?ritn=Jh+3+16 litlu biblíuna].