„Viðskiptaáætlun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Adalmagn (spjall | framlög)
Adalmagn (spjall | framlög)
Lína 14:
== Skipulagsskjal ==
 
[[Mynd:Sample Floorplan.jpg |left|139166 px]]Þótt viðskiptaáætlun sé nauðsynleg til að sýna fjárfestum hvað fyrirtækið á að framkvæma er það ekki aðalhlutverk hennar. Viðskiptaáætlun er umfram allt teikningin eða lýsingin á öllu því sem gera þarf til að settu marki verði náð. Til að reisa hús þarf ítarlegar teikningar og áætlanir um til dæmis efni og kostnað. Á sama hátt er viðskiptaáætlun nauðsynleg ef hefja á nýja starfsemi. Það verður að liggi fyrir áætlun um hver á að gera hvað, fyrir hvaða tíma og hvernig. Viðskiptaáætlun er því fyrst og fremst skipulagsskjal innan fyrirtækisins sem frumkvöðullinn starfar eftir, einn eða með hópi manna.
 
== Forsendur ==