„Köngulær á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Valagaut (spjall | framlög)
Valagaut (spjall | framlög)
Lína 76:
== Slútköngulær ==
Slútköngulær (Theridiidae) (5 tegundir)
Hér á landi finnast fimm tegundir af þessari ætt þ.e.

'''Búldukönguló''' (Achaearanea tepidariorum) sem er með ljósbrúanan daufgeislóttan frambol og ljósbrúnan afturbol þakinn ljósum og hvítum doppum. Lifir í gróðurhúsum hér á landi er mjög hitakær.
 
'''Klettakönguló''' (Rugathodes bellicosus) er með gulbrúnan frambol stundum með dökkan ferhyrndan blett fyrir aftan augun og afturbolur er brúnn eða ljósbrúnn oft með gráleitum flekkjum, hún er mjög sjaldgæf hér á landi en heldur til í sprungum í klettum og undir steinum.