„Köngulær á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Valagaut (spjall | framlög)
Valagaut (spjall | framlög)
Lína 18:
== Hnoðaköngulær ==
Hnoðaköngulær (Lycosidae) (5 tegundir)
Sprettharðar föruköngulær og sem draga nafn sitt af því hátterni að bera ungviði sitt með sér í poka sem er festur við spunavörturnar aftast á búknum, en þessi poki kallast hnoða. Hér finnast fimm tegundir hnoðaköngulóa en það eru:

'''Skógkönguló''' (Pardosa hyperborea) sem er með brúnan langröndóttan frambol og eru rendurnar heiðgular og áberandi, hún er frekar sjaldgæf hérlendis.
 
'''Hnoðakönguló''' (Pardosa palustris) er með brúnan,langröndóttan frambol og eru rendurnar ljósbrúnar eða gular, hún er mjög algeng um allt land bæði á láglendi og hálendi. Sennilega algengasta og útbreiddasta köngulóartegund landsins.
Lína 27 ⟶ 29:
 
'''Laugakönguló''' (Pirata piraticus) er með brúnan langröndóttan frambol með ljósbrúnum röndum, hún þarf mikinn raka og er hitakær. Þessi tegund er ríkjandi tegund á jarðhitasvæðum en hefur þó fundist í auknum mæli fjarri þeim.
 
 
== Húsaköngulær ==