„Köngulær á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Valagaut (spjall | framlög)
Valagaut (spjall | framlög)
Lína 12:
== Hagaköngulær ==
Hagaköngulær (Gnaphosidae) (2 tegundir)
Hagaköngulær eru einlitar sprettharðar föruköngulær. Þær veiða ekki í net heldur hlaupa bráðina uppi og kunna því vel við sig á opnu landi. Tvær tegundir hagaköngulóa finnast hér á landi þ.e.
'''Hagakönguló''' (Haplodrassus signifer) og '''Hrafnakönguló''' (Gnaphosa lapponum).
Hagakönguló er breytileg á litinn en getur verið mjög dökk og er algeng á láglendi. Hrafnakönguló er með gulbrúnan, stundum dökkbrúnan frambol og svarta skjaldarrönd, hún er frekar algeng á láglendi og nokkuð upp á hálendið.
 
== Hnoðaköngulær ==