„Afbrotafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 33:
 
== Gagnrýni ==
Það undrar sjálfsagt fáa að þessi kenning Lambrosos hefur fengið mikla og neikvæða gagnrýni og telja sumir að hann hafi orðið til þess að öll þróun innan greinarinnar hafi hreinlega stöðvast í um 100 ár.
 
Sjaldan er rætt um Cesar Lombroso og kenningu hans á hlutlausan hátt, hann er ýmist lofaður úr hófi fram eða fordæmdur. Í sögu afbrotafræðinnar hefur sjálfsagt ekki nafn neins fræðimanns verið lofsungið eða ráðist á eins og hans.
 
Kenning Cesars Lombros hefur meðal annars fengið mikla gagnrýni fyrir ofuráherslu hans á líffræðilegar orsakir afbrota á kostnað þátta í umhverfinu. Þó telja margir fræðimenn framlag Lombrosos, og annarra fræðimanna þess tíma sem aðylltust slíkar kenningar, vera mikilvægt. Vegna þess að þeir hafi lagt grunninn að vísinda- og líffræðilegum greiningum á afbrotahegðun.
 
== Spurningar ==