„Augað“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigrvilm (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sigrvilm (spjall | framlög)
Lína 58:
 
== Gallar í sjón ==
* [[w:en:nearsightedness|Nærsýni]] og [[w:en:farsightedness|fjarsýni]]
Til þess að myndin á sjónhimnunni verði skörp og greinileg verður bilið frá augasteini að sjónu að vera nákvæmlega rétt. Ef bilið er of langt eða of stutt verður myndin óskýr.
Ef augun eru of löng verða menn nærsýnir þar sem skarpa myndin lendir fyrir framan sjónhimnuna. Þeir sem eru nærsýnir sjá vel nálægt sér en illa það sem er fjær.
Ef augun eru of stutt veldur það fjarsýni þar sem skrapa myndin lendir fyrir aftan sjónhimnuna. Fjarsýnir sjá vel það sem er langt í burtu en illa það sem er nær.
Auðvelt er að leiðrétta þetta með gleraugum eð snertilinsum. Nú er einnig hægt að fara í aðgerð þar sem er skorið af hornhimnu augans með lasergeislum og á þann hátt fá fullkomna sjón.
 
* [[w:en:astigmatism|Sjónskekkja]] veldur einnig óskýrri sjón. Þá er hornhimna augans ekki jafnt sveigð til allra átta og veldur því að myndin lendir ekki skörp á sjónhimnunni. Þetta er hægt að laga á sama hátt og nær- og fjarsýni.
 
* [[w:en:colour blindness|Litblinda]]
Sumir menn geta ekki greint alla liti og eru því sagðir litblindir. Algengasta gerð af litblindu er þegar menn blanda saman rauðu og grænu. Í stað þessara lita, sérstaklega ef þeir eru daufir eða blandaðir öðrum litum, sér hinn litblindi ýmis blæbrigði af gráu. Ástæðan er að í augnum eru of fáar keilur sem greina rautt eða grænt.
Alger litblinda, þar sem menn sjá alls enga liti er afar sjaldgæf.
 
* [[w:en:blindness|Blinda]]
Talað er um að sjá sem ekkert sér sé blindur. Meðfæddar veilur á auga eða í sjóntaug geta valdið sjónskerðingu eða blindu.
Algengasta orsök þess að ung fólk verður blint eru slys. Aldraðir missa oftar sjón vegna sjúkdóma.
 
== Spurningar ==