„Augað“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigrvilm (spjall | framlög)
Sigrvilm (spjall | framlög)
Lína 29:
 
[[Sjónhimna|Sjónhimnan]], ''[[w:en:retina|retina]]'', er í augnbotninum. Sjónhimnan samanstendur af ljósnæmum taugafrumum sem kallast [[stafir]] og[[ keilur]]. Beint aftan við augasteininn er sjónhimnan þétt setin af keilufrumum og sjá þær um að greina liti og gera það að verkum að hægt er að sjá hluti mjög nákvæmlega. Stafirnir eru til hliðana og greina þær frumur svart hvíta liti. Í sjónhimnunni er einnig blindur blettur, en þar kemur sjóntaugin úr heila inn í augað og tengist taugafrumunum þar inn í.
 
 
{| valign="top" style="border:1px solid #638C9C;"
|
*a = [[sjóntaug]]
*b = [[sjóntaugardoppa]]
*c = [[hvíta]], [[augnhvíta]]
*d = [[æða]], [[æðahimna]]
*e = [[sjóna]], [[nethimna, sjónhimna]]
*f = [[brárgjörð]]
*g = [[aftara augnhólf]]
*h = [[lithimna]], [[lita]], [[regnbogahimna]]
*i = [[sjáaldur]], [[ljósop]]
*j = [[glæra]], [[hornhimna]]
*k = [[fremra augnhólf]] (fullt af [[augnvökvi|augnvökva]])
*l = [[brárvöðvi]]
*m = [[augasteinn]]
*n = [[burðarband]]
*o = [[augnhlaup]]
*p = [[sjónugróf]]
|[[Mynd:Schematic diagram of the human eye.svg|thumb|300px|Mannsauga]]
|}
 
== Hvernig virkar augað? ==