„Leturgerðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
 
== Saga stafrófsinsletursins ==
[[Mynd:RomaColonnaTraianaCima.jpg |left|thumb|top of the Trajan's Column| 150 px]]Hella myndir sem hægt er að rekja til 20.000 f.Kr. eru fyrstu merki um myndir en 17.000 árum síðar í kringum 3500 f.Kr. eru merki um að ritað mál hefjist. Fyrsta skrifaða tungumálið sem vitað er um eru fleygrúnir. Skrifaða tungumálið var fundið upp af súmerum en þar þreifst blómleg menning í Efratdalnum í Mesópótamíu um 3500 f.Kr. Súmerar höfðu mikil áhrif á menningu sérstaklega Babýloníu og Egypta. Vitað er til þess að Súmerar hafi notað einfaldar myndir (pictograms) til að skrásetja sögur og halda upp á tölur.
Um 3100 f.Kr. fara Egyptar að nota myndletur þar sem mynd stendur fyrir óhlutstætt hugtak eða hugmynd (ideograms), t.d. gæti mynd af uxa þýtt matur.