„Leturgerðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 9:
Um 1600 f.Kr. voru Fönikumenn (Semiskt fornríki í litlu Asíu) búnir að þróa tákn fyrir töluð hljóð en einnig gátu tákn líka þýtt orð
Í kringum 1.000 f.Kr. fóru Grikkir að nota stafrófið, orðið alphabet kemur frá tveimur fyrstu grísku stöfunum alpha og beta.
Rómverska stafrófið er byggt á því Gríska en frá um 500 f.Kr. þegar rómverjarRómverjar byrjuðu að stækka heimsveldið sitt og neyddu aðrar þjóðir til að nota sitt stafróf þá varð það til þess að stafir úr rómversku urður þekktir og notaðir víða í Evrópu og litlu Asíu. Frá rómverjumRómverjum þróast hástafir (majuscules) og lágstafir (minuscules). Mjög gott dæmi um vel gerða stafi rómverjanna er Trajan´s column í Róm. Þar sjást stafir sem eru gerðir með því að nota ferning, hring eða þríhyrning en þetta er gott dæmi um hástafina sem við notum í dag.
 
 
== Munurinn á broddlausum og broddastöfum ==