„Leturgerðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Höfundur Ólafía Másdóttir
 
Þetta er wikibók um mismunandi leturgerðir ogsog sögu þeirra.
 
 
== Saga stafrófsins ==
[[Mynd:RomaColonnaTraianaCima.jpg |left|thumb|top of the Trajan's Column| 150 px]]Hella myndir sem hægt er að rekja til 20.000 f.Kr. eru fyrstu merki um myndir en 17.000 árum síðar í kringum 3500 f.Kr. eru merki um að ritað mál hefjist. Fyrsta skrifaða tungumálið sem vitað er um eru fleygrúnir. Skrifaða tungumálið var fundið upp af súmerum en þar þreifst blómleg menning í Efratdalnum í Mesópótamíu um 3500 f.Kr. Súmerar höfðu mikil áhrif á menningu sérstaklega Babýloníu og Egypta. Vitað er til þess að Súmerar hafi notað einfaldar myndir (pictograms) til að skrásetja sögur og halda upp á tölur.
Um 3100 f.Kr. fara Egyptar að nota myndletur þar sem mynd stendur fyrir óhlutstætt hugtak eða hugmynd (ideograms), t.d. gæti mynd af uxa þýtt matur.
Um 1600 f.Kr. voru Fönikumenn (Semiskt fornríki í litlu Asíu) búnir að þróa tákn fyrir töluð hljóð en einnig gátu tákn líka þýtt orð
Í kringum 1.000 f.Kr. fóru Grikkir að nota stafrófið, orðið alphabet kemur frá tveimur fyrstu grísku stöfunum alpha og beta.
Rómverska stafrófið er byggt á því Gríska en frá um 500 f.Kr. þegar rómverjar byrjuðu að stækka heimsveldið sitt og neyddu aðrar þjóðir til að nota sitt stafróf þá varð það til þess að stafir úr rómversku urður þekktir og notaðir víða í Evrópu og litlu Asíu. Frá rómverjum þróast hástafir (majuscules) og lágstafir (minuscules). Mjög gott dæmi um vel gerða stafi rómverjanna er Trajan´s column í Róm. Þar sjást stafir sem eru gerðir með því að nota ferning, hring eða þríhyrning en þetta er gott dæmi um hástafina sem við notum í dag.
 
 
== Munurinn á broddlausum og broddastöfum ==
[[Mynd:S long serif et sans serif.png |right|]]
Broddlausir stafir eða Steinskrift („san-serif“) þýðir útflúrslaus leturgerð með jafnbreiðum dráttum.
 
Broddstafir(„serif“) grannt strik sem gengur þvert á aðalínu eða legg í venjulegum prentstaf.
 
 
 
 
 
 
== Læsileiki texta ==
Lína 30 ⟶ 37:
 
== Bodoni ==
[[Mynd:Pangramm de Bodoni.png |right|320 px]]Bodoni var róttæk nútíma leturgerð á þessum tíma. Bodoni er hannað af Giambattista Bodoni árið 1787. Þegar Bodoni ákvað að hannað letur var hann staðráðin í því að hanna einstaklega fallegt letur. Það eru miklar andstæður á milli feitra lína og mjórra lína í letrinu.
 
 
 
== Times New Roman ==
[[Mynd:Times new roman.png |right| 300 px]]Times New Roman er vinsælasta leturgerðin sem hefur verið framleitt. Það var fyrst hannað árið 1932 af Stanley Morison fyrir The Times fréttablaðið í London. Morison notaði aðra leturgerð sem heitir Plantin og vann Times New Roman út frá henni, hann nútímagerði letrið til að framleiða endingargott og læsanlegt letur. Times New Roman er líklegasta venjulegasta letrið sem hefur verið framleitt, það er mjög hagnýtt og það er til í mörgum mismunandi breiddum og þyngdum. Monotype framleiddi Times New Roman.
 
 
 
 
== Helvetica ==
[[Mynd:Pangramm de Helvetica.png |right| 320px]]
Helvetica var hannað af Max Miedinger árið 1957 og var kallað Neue Haas Grotesk. Helvetica er eitt vinsælasta framleidda leturgerðin á tuttugustu öldinni. Helvetica er notað mikið sem texta letur og er mikið notað í bækur og auglýsingar. Helvetica er til í mörgum mismunandi breiddum og þyngdum.
 
 
== Að velja leturgerð ==
Leturgerðir eru valdar eftir því hvaða verk er fyrir hendi. Er verið að velja leturgerð fyrir auglýsingar, bækur, prentmiðla eða vefmiðla. Hvaða markhóps á að ná til? Það þarf að passa að leturgerðin sem er valin hæfi því formi sem hún var hönnuð til.
 
== Spurningar ==
1. Hver hannaði Times New Roman?
 
2. Hver er munurinn á broddlausum og brodda stöfum?
 
3. Hvaða ár hannði Max Miedinger letrið Helvetica?
 
 
== Heimildir ==
Lína 46 ⟶ 67:
 
http://www.evertype.com/standards/wynnyogh/thorn.html
 
The complete typographer. Christopher Perfect. Prentice Hall, Inc. 1992.
 
== Ítarefni ==