„Ferming“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
Lína 38:
== Trú - að trúa ==
2+2=4.
 
''Ég þarf ekki að trúa þessu, það er hægt að telja tvo og tvo putta.''
 
:Ísinn á tjörninni er mannheldur.
:Foreldrar mínir elska mig.
:Kennari minn er sanngjarn.
:Presturinn segir satt.
 
''Þessu er hægt að trúa - eða ekki.''
 
:Guð er til - eða ekki.
:Ef Guð er til er hann/hún góð/ur, því heimurinn er svo fallegur og fínn.
:Ef Guð er til, þá er hann/hún vond/ur, af því að ýmislegt gerist sem veldur sársauka og dauða.
 
''Þessu er hægt að trúa - eða ekki.''
Ef Guð er til er hann/hún góð/ur, því heimurinn er svo fallegur og fínn.
Ef Guð er til, þá er hann/hún vond/ur, af því að ýmislegt gerist sem veldur sársauka og dauða.
 
Heimurinn varð til fyrir tilviljun og þarf ekki á Guði að halda. Hægt er að sanna það, að flestir hlutir gerast af náttúrulegum völdum. Þessu halda margir vísindamenn og heimspekingar fram og þeir hafa margt til síns máls. Við skulum taka mark á því sem vísindin hafa kennt okkur og draga eina ályktun. Hún er þessi:
''Þessu er hægt að trúa - eða ekki.''
 
Heimurinn varð til fyrir tilviljun og þarf ekki á Guði að halda. Hægt er að sanna að flestir hlutir gerast af náttúrulegum völdum. '''Ef Guð er til er hann (eða hún!) enginn kraftaverkakarl eða -kerling. ---'''
 
Það sem þessar setningarstaðhæfingar eiga sameiginlegt, er að þær fjalla um trúna sem eitthvað sem nær aðeins til vitsmuna okkar. Ætli trúin sé meira en það? Hvað heldur þú?
 
'''Smásaga um trú:'''
Ætli trúin sé meira en það? Hvað heldur þú?
 
'''Smásaga:'''
Mamma hrópaði hátt á barnið sitt: Komdu stax!
 
Lína 72 ⟶ 71:
 
'''Biblíusaga um trú:'''
:1 Guð freistaði Abrahams og mælti til hans: "Abraham!"
:Hann svaraði: "Hér er ég."
:2 Hann sagði: "Tak þú einkason þinn, sem þú elskar, hann Ísak, og far þú til Móríalands og fórna honum þar að brennifórn á einu af fjöllunum, sem ég mun segja þér til."
 
:3 Abraham var árla á fótum næsta morgun og lagði á asna sinn, og tók með sér tvo sveina sína og Ísak son sinn. Og hann klauf viðinn til brennifórnarinnar, tók sig upp og hélt af stað, þangað sem Guð sagði honum. 4 Á þriðja degi hóf Abraham upp augu sín og sá staðinn álengdar.
 
:5 Þá sagði Abraham við sveina sína: "Bíðið hér hjá asnanum, en við smásveinninn munum ganga þangað til að biðjast fyrir, og komum svo til ykkar aftur."
 
:6 Og Abraham tók brennifórnarviðinn og lagði syni sínum Ísak á herðar, en tók eldinn og hnífinn sér í hönd. Og svo gengu þeir báðir saman.
 
:7 Þá mælti Ísak við Abraham föður sinn: "Faðir minn!"
:Hann svaraði: "Hér er ég, sonur minn!"
:Hann mælti: "Hér er eldurinn og viðurinn, en hvar er sauðurinn til brennifórnarinnar?"
:8 Og Abraham sagði: "Guð mun sjá sér fyrir sauð til brennifórnarinnar, sonur minn."
 
:Og svo gengu þeir báðir saman. 9 En er þeir komu þangað, er Guð hafði sagt honum, reisti Abraham þar altari og lagði viðinn á, og batt son sinn Ísak og lagði hann upp á altarið, ofan á viðinn. 10 Og Abraham rétti út hönd sína og tók hnífinn til að slátra syni sínum.
 
:11 Þá kallaði engill Drottins til hans af himni og mælti: "Abraham! Abraham!"
:Hann svaraði: "Hér er ég."
:12 Hann sagði: "Legg þú ekki hönd á sveininn og gjör þú honum ekkert, því að nú veit ég, að þú óttast Guð, þar sem þú synjaðir mér ekki um einkason þinn."
:13 Þá varð Abraham litið upp, og hann sá hrút bak við sig, sem var fastur á hornunum í hrísrunni. Og Abraham fór og tók hrútinn og bar hann fram að brennifórn í stað sonar síns. 14 Og Abraham kallaði þennan stað "Drottinn sér," svo að það er máltæki allt til þessa dags: "Á fjallinu, þar sem Drottinn birtist."
 
:15 Engill Drottins kallaði annað sinn af himni til Abrahams 16 og mælti: "Ég sver við sjálfan mig," segir Drottinn, "að fyrst þú gjörðir þetta og synjaðir mér eigi um einkason þinn, 17 þá skal ég ríkulega blessa þig og stórum margfalda kyn þitt, sem stjörnur á himni, sem sand á sjávarströnd. Og niðjar þínir skulu eignast borgarhlið óvina sinna. 18 Og af þínu afkvæmi skulu allar þjóðir á jörðinni blessun hljóta, vegna þess að þú hlýddir minni röddu."
 
:Hvernig finnst þér Guð vera í þessari sögu? Réttlátur, ranglátur, góður, vondur?
:En Abraham? Hvað finnst þér að Ísak hefði átt að gera?
:Hefur þú nokkurn tímann verið í sömu stöðu og Ísak?
'''Orðið TRÚ nær yfir þrennt:'''
 
:1. Að halda að eitthvað sé satt (t.d. 2+2=4).
:2. Að treysta (t.d. Pabba þykir vænt um mig).
:3. Að reiða sig á að það sem maður treystir, muni reynast traustsins vert (t.d. pabbi myndi aldrei skaða mig).
 
Þetta síðasta er kannski erfiðast. Eins og Abraham gat ekki vitað, að Guð mundi hlífa syninum Ísak, vitum við ekki alltaf, hvort Guð er máttugur eða góður, sérstaklega þegar okkur líður illa, eða þegar við höfum misst. Alveg eins og við getum byggt traust okkar á reynslu okkar af fólki sem við þekkjum og elskum, getum við byggt traust okkar á Guði á reynslu okkar af því að trúa, vera innan um fólk sem trúir og reynist okkur vel.