„Fæðingarþunglyndi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svavsigu (spjall | framlög)
Svavsigu (spjall | framlög)
Lína 17:
Sængurkvennagrátur er algengasta og vægasta tegund fæðingarþunglyndis sem hrjáir yfir helming nýbakaðra mæðra. Það kemur fram u.þ.b. 2-3 dögum eftir fæðingu en gengur nokkuð hratt yfir. Eins og nafnið ber með sér er helsta birtingarmyndin tilefnislaus eða tilefnislítill grátur. Önnur einkenni eru m.a. kvíði, sveftruflanir, þreyta, listarleysi og skapsveiflur. Ef einkennin eru ekki horfin eftir hálfan mánuð getur það bent til þess að um fæðingarþunglyndi sé að ræða.
== Fæðingarþunglyndi ==
Fæðingarþunglyndi hrjáir um 14% kvenna. Það gerir vart við sig á fyrstu mánuðum eftir fæðingu, stundum undir lok meðgöngu, og getur staðið yfir svo mánuðum skiptir. Fæðingarþunglyndi getur lagst misjafnlega þungt á konur og á sér margar ólíkar birtingarmyndir, t.d.allt frá depurð, yfir í þráhyggju og jafnvel sjálfsvígshugsanir. Algengt er að konur geri sér ekki grein fyrir eigin fæðingarþunglyndi fyrr en mörgum árum síðar.
 
== Fæðingarsturlun ==