„PH-gildi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddnthor (spjall | framlög)
Oddnthor (spjall | framlög)
Lína 54:
Hársnyrtiefni í sýrujafnvægi hafa pH-gildi frá 4,5-5,5 og hentar eðlilegu ástandi hárs og hársvarðar. Þau viðhalda eðlilegu sýrustigi sýruhimnunnar.
 
 
== Áhrif pH á efnameðhöndlað hár ==
 
Efnameðhöndlað hár þarf súrari lausn til að jafna innri mínushleðslu þess. Lausn í jafnvægi við innra pH-gildi hárs,sem orðið hefur fyrir skemmdu vegna efnameðferðar,spannar yfirleitt bilið pH3-5.
Því meiri skemmdum sem hárið hefur orðið fyrir, þeim mun nær pH 3 þarf lausnin að vera til þes að koma aftur jafnvægi í innri hleðslu.
 
Þegar velja skal rétt pH-gildi er ekki nóg að samræma pH-gildi viðkomandi lausnar við pH-gildi sýruhimnunnar í hársverðinum. Það verður að samræma pH-gildi lausnarinnar, sem á að nota, við innra pH-gildi hársins,sem skal meðhöndla. Það kemur í veg fyrir að keratínið þenjist út og viðheldur hárstyrknum.
 
== Hársnyrtivörur og pH-gildi ==