„PH-gildi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddnthor (spjall | framlög)
Oddnthor (spjall | framlög)
Lína 31:
[[Mynd:PHgildi.JPG|left|180px]]
 
Kvarðinn fyrir pH-gildin er a bilinu 0-14, gildið 7 er hlutlaust. Tölur lægri en sjö tákna súra lausn en tölur hærri en 7 gefa til kynna basíska lausn.Kvarðinn er ''lógaritmískur'', en það þýðir að hver tala innan hans hækkar sem margfeldi af 10. þannig er PhPH-gildið 6 er tíu sinnum súrara en hlutlausa Ph-gildið 7.
 
Hvernig virkar kvarðinn?
 
Á ''lógaritmískum'' kvarða er pH 5 hundrað sinnum súrara en pH 7 þar sem munurinn er tvö pH (10x10). Neðsta gildi kvarðans er 0, sem er þá tíu milljón sinnum súrara en pH 7 (hlutlaust sýrustig) vegna þess að þarna munar 7 stigum(10). Ef farið er upp eftir kvarðanum gildir það sama: pH 8 er tíu sinnum basískari gildi en hlutlausa pH 7. Af þessu er ljóst að það sem sýnist óveruleg breyting a pH-gildi lausnar hefur mikil áhrif aá sýustig hennar.
 
'''Hvernig tengist pH-kvarðinn hári, húð og hársverði?'''
 
Meðalgildi pH í hári, húð og hársverði er einhvers staðar aá milli pH 4.5-5,5. þettaÞetta gildi á ekki við um hárið sjálft, húð og hársvörð, heldur um '''himnu,sem verður til úr fitukenndri sýru frá kirtilfumum,sem þekur og smyr yfirborðið.''' Þessa samsetningu fitu- og vatnsuppleysanlegra efna má kalla '''sýruhimnu''', en hún er afurð fitu- og svitukirtla. Himnan hjálpar til við að halda hári,húð og hársverði í sem bestu ástandi.
Fita varðveitir mýkt og gljáa hársins en sýrustigið í hársverðinum heldur hárinu sterku og þéttu.
 
'''Breytingar á sýruhimnu'''
 
Meðalgildi pH á yfirborðihársvarðarins er '''4,8''' en mælingar sýna að gildið eykst(hækkar)í hárinu eftir því sem fjær dregur sverðinum. Þetta staðfestir að himnan þynnist eftir því sem nær dregur hárendanum og þeim mun meira eftir því sem hárið er þynnra.
 
Sítt hár hefur tilhneigingu til að verða veikbyggðara í endann og líflaust að sjá. Það má rekja til þess að sýruhimnan nær síður þangað. Þetta hár er einnig eldra og hefur því slitnað og orðið fyrir hnjaski.