„PH-gildi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddnthor (spjall | framlög)
Oddnthor (spjall | framlög)
Lína 36:
Hvernig virkar kvarðinn?
 
Á lógaritmískum kvarða er pH 5 hundrað sinnum súrara en pH 7 þar sem munurinn er tvö pH (10x10). Neðsta gildi kvarðans er 0, sem er þá tíu milljón sinnum súrara en pH 7 (hlutlaust sýrustig) vegna þess að þarna munar 7 stigum(10). Ef farið er upp eftir kvarðanum gildir það sama: pH 8 er tíu sinnum basískari gildi en hlutlausa pH 7. Af þessu er ljóst að það sem sýnist óveruleg breyting a pH-gildi lausnar hefur mikil áhrif a sýustig hennar.
Hvernig tengist pH-kvarðinn hári, húð og hársverði?
 
'''Hvernig tengist pH-kvarðinn hári, húð og hársverði?'''
Meðalgildi pH í hári, húð og hársverði er einhvers staðar a milli pH 4.5-5,5. þetta gildi á ekki við um hárið sjálft, húð og hársvörð, heldur um himnu,sem verður til úr fitukenndri sýru frá kirtilfumum,sem þekur og smyr yfirborðið. Þessa samsetningu fitu- og vatnsuppleysanlegra efna má kalla sýruhimnu, en hún er afurð fitu- og svitukirtla. Himnan hjálpar til við að halda hári,húð og hársverði í sem bestu ástandi.
Fita varðveitir mýkt og gljáa hársins en sýrustigið í hársverðinum heldur hárinu sterku og þéttu.