„PH-gildi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddnthor (spjall | framlög)
Oddnthor (spjall | framlög)
Lína 42:
Fita varðveitir mýkt og gljáa hársins en sýrustigið í hársverðinum heldur hárinu sterku og þéttu.
 
[[== '''Breytingar á sýruhimnu''' ==]]
 
[[== Breytingar á sýruhimnu ==]]
Meðalgildi pH á yfirborðihársvarðarins er 4,8 en mælingar sýna að gildið eykst(hækkar)í hárinu eftir því sem fjær dregur sverðinum. Þetta staðfestir að himnan þynnist eftir því sem nær dregur hárendanum og þeim mun meira eftir því sem hárið er þynnra.
Sítt hár hefur tilhneigingu til að verða veikbyggðara í endann og líflaust að sjá. Það má rekja til þess að sýruhimnan nær síður þangað. Þetta hár er einnig eldra og hefur því slitnað og orðið fyrir hnjaski.
 
 
== Óeðlilegt pH-gildi ==