„Augað“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigrvilm (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sigrvilm (spjall | framlög)
Lína 9:
Hæfileikinn til að sjá byggist á því hvernig nokkrir byggingahlutar í og í kringum [[augasteininn]] virka.
 
== Bygging augaaugans ==
Aðeins hluti augans sést með berum augum. Augað er kúlulaga og er stór hluti þess fellt inn í augntóftirnar á höfuðkúpunni.
Mannsauganu er skipt í nokkra hluta:
* [[augnknöttur|Augnknötturinn]], ''bulbus oculi'', liggur í [[augntóft|augntóftinni]], en hann er myndaður úr þremur hjúpum:
** [[trefjahjúpur|Trefjahjúp]], ''tunica fibrosa''
** [[æðuhjúpur|Æðuhjúp]], ''tunica vasculosa''
** [[innhjúpur|Innhjúp]], ''tunica interna''
* [[Hvíta]], ''sclera'', er hvít og ávöl og er gerð úr bandvef. Hvítan rennur saman við [[glæra|glæru]], sem einnig er nefnd [[hornhimna]], ''cornea''.
* [[Æða]], ''choroidea'', er gerð úr [[sortufruma|sortufrumum]] sem draga til sín [[ljósgeisli|ljósgeisla]].
* [[Lita]] eða [[lithimnan|lithimna]], ''iris'', er litaði hluti augans. Hún er ýmist blá, græn eða brún, allt eftir litkornamagni. Svartur blettur í miðju litunnar er [[sjáaldur|sjáaldrið]], sem einnig heitir [[ljósop]], ''pupilla'', en það minnkar og stækkar eftir birtuástandi og líkams- og/eða hugarástandi.
 
== Hvernig virkar augað? ==