„Augað“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigrvilm (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sigrvilm (spjall | framlög)
Lína 6:
 
== Hvað er auga? ==
Auga er líffæri sem þróast hefur í þeim tilgangi að skynja ljós. Augu eru margbreytileg eftir lífverum og einföldustu augu skynja eingöngu hvort umhverfið er dimmt eða bjart.
Hæfileikinn til að sjá byggist á því hvernig nokkrir byggingahlutar í og í kringum augasteininn virka.
 
== Bygging auga ==