„Vinnuvistfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Thelma Hrund (spjall | framlög)
Lína 45:
== Hreyfivinna vs. Stöðuvinnu ==
 
Við hreyfivinnu spennast vöðvar og slaknast til skipptist. Við það eykst blóðþörf vöðvanna og jafnframt blóðstreymi. Ef álagið er hæfilegt er hægt að vinna lengi við slíkar aðstæður, án þess að þreytast eða að fá verki. Við stöðuvinnu eru vöðvar síspenntir og blóðþörfin eykst. Við spennuna þrengir að æðum, blóðstreymi til vöðvanna minnkar og fullnægir því ekki blóðþörfinni. Síspenna vöðva leiðir þess vegna fljótt til þreytu, verkja og jafnvel vöðvagigtarverkja.
 
 
== Streita ==