„Vinnuvistfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 53:
 
== Umhverfið ==
Reynum að aðlaga umhverfið að okkur ekki öfugt! Notum hjálpartæki og stillanlega hluti í eins mikilu mæli og mögulegt er t.d. stóla (stóla á að stilla nokkrum sinnum á dag ekki bara í fyrsta skipti sem sest er í hann) fótskemmla, skjalahaldara, púða o.fl. Það þarf ekki alltaf að umbylta og kaupa allt nýtt til að bæta vinnuaðstöðu. Notum hugmyndaflugið til að aðlaga umhverfið og notum það sem er til.
 
 
'''Stijandi staða'''
 
Ef unnið er lengi sitjandi er mikilvægt að hafa [[góðan stól]] sem er stillanlegur. Margir halda að nóg sé að stilla stólinn í eitt skipti fyrir öll þegar sest er í hann í fyrsta sinn, þetta er mikill misskilningur og mkilvægt að kynna sér vel alla þá stilli möguleika sem stóllinn hefur upp á að bjóða og nota þá möguleika nokkrum sinnum á dag ef setið er lengi.
Stólinn þarf að stiðja vel við mjóbakið hafa framhallandi setutil að létta á þrýstingi á æðar í lærum og hnésbót. Mikil kyrrseta er ekki æskileg og mikilvægt er að standa reglulega upp og gera hlé æfingar.
 
== Heimildir ==