„Vinnuvistfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 3:
== Inngangur ==
 
Í þessari wikibók verður fjallaðfræðsla um vinnuvistfræði. Vinnuvistfræði er samspil mannsins og þeirra umhverfisþátta sem geta haft áhrif á heilsufar hans, jafnt líkamlega og andlega líðan. Þetta efninámsefni er ætlað nemendum í efri bekkjum grunnskóla og nemendum á framhaldsskólastigi. Markmiðið með námsefninu er að gera nemendur meðvitaða um mikilvægi góðrar líkamsbeitingar og þess að hafa áhrif á það umhverfi sem þeir vinna í sér til hagsbóta.
 
 
== Vinnuvistfræði ==
Vinnuvistfræði gengur út á samspil mannsins og umhverfisins þar sem markmiðið er að einstaklingnum líði sem best við iðju sína. Vinnuvistfræði spannar vítt svið og er nálgunin heildræn þar sem horft er á samspil margra þátta s.s. líkamlegra, vitrænna, félagslegra og umhverfissins.
 
 
== Hugtakið ==
Hugtakið Vinnuvistfræði er á ensku [[ergonomics]] og er samsett úr grísku orðunum ''ergon'' [vinna] og ''nomos'' [náttúrulögmál]. Það var pólski líffræðingurinn [[Wojciech Jastrzębowski]] sem er höfundur hugtaksins og setti það fram í grein sem var birt 1857.