„Vinnuvistfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 3:
== Inngangur ==
 
Í þessari wikibók verður fjallað um vinnuvistfræði. Vinnuvistfræði er samspil mannsins og þeirra umhverfisþátta sem geta haft áhrif á heilsufar hans, jafnt líkamlega og andlega líðan. Þetta efni er ætlað efri bekkjum grunnskóla og nemendum á framhaldsskólastigi.