„HTML/Fyrsta síðan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nori~iswikibooks (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Nori~iswikibooks (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
Vistaðu það svo sem .htm og opnaðu það í vafranum þínum með því að fara í File > Open og finna skjalið.
Þar sérðu fyrstu heimasíðuna þína!
 
Nú skulum við skoða kóðan:
<pre>
<html>
</html>
</pre>
Þetta segir vafranum að um er að ræða HTML kóða.
 
<pre>
<head>
</head>
</pre>
Þetta er hausinn á síðunni. Allt sem er þar birtist ekki í aðalglugga vafrans.
 
<pre>
<title>
</title>
</pre>
Þetta segir til um hver titillinn á síðunni eigi að vera.
 
*[[HTML/Undirbúningur|'''''Til baka''''']]