„Villibráð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
New page: Villibráð í íslenskri náttúru og á veisluborði. Höfundur Carlos Ferrer Samstarf ekki nema eftir samkomulagi. Þessi bók er til þess að koma veiði- og matarhugmyndum mínum, b...
 
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
 
== Af hverju veiða þegar hægt er að kaupa? ==
Ferskleikinn, meðhöndlunin og að vita hvað maður hefur í hendinni.
 
 
== Nauðsynlegur búnaður ==
Frystipláss, staður til að leyfa bráðinni að meyrna, vakúmpakkningarvél.
 
 
== Veiðitímabilið ==
Villibráð er eins og gott grænmeti og ávextir ekki í sigtinu ...
 
 
== Geymsluaðferðir ==
Kæling, frysting, þurrkun.
 
 
== Hefðbundin eða óhefðbundin matreiðsla? ==
Hefð er eins og tungumál. Annaðhvort innlend eða annars staðar frá. Fátt er nýtt undir sólinni og það sem einum er nýtt er öðrum löngu orðið tamt. Persónulega finnst mér best að láta hráefninu það eftir hvernig það er matreitt. Meðan gengið er frá því, þegar snyrting fer fram, þá er gott að taka lokaákvörðun um matreiðslu. Lykt, áferð og bragð af hrárri bráðinni gefur hugmynd um hvernig best er að matreiða.
 
 
== Fugl ==