„Algebra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mariludv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Mariludv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Höfundur: María Ragna Lúðvígsdóttir
 
Í algebru reiknum við með bókstöfum. Í algebrunni eru bókstafir notaðir sem tákn fyrir tölur eða stærðir, og geta því haft mismunandi gildi. Þótt reiknað sé með bókstöfum gilda allar þær reiknireglur, sem við höfum þegar lært og beitt er í talnareikningi. Auðvitað koma venjulegar tölur líka við sögu.
Þetta er wikibók um algebru sem hentar þeim sem eru að kynna sér stærðfræði sem inniheldur óþekkta eða óþekktar breytur. Upphaf algebrunnar.