„Algebra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mariludv (spjall | framlög)
New page: Höfundur: María Ragna Lúðvígsdóttir Þetta er wikibók um algebru sem hentar 10. bekk grunnskóla ásamt öllum þeim sem elska algebru!
 
Mariludv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Þetta er wikibók um algebru sem hentar 10. bekk grunnskóla ásamt öllum þeim sem elska algebru!
 
 
1.stigs jöfnur
 
== Samlagning og frádráttur ==
 
Lítum á stæðuna: 3x + 4x + 5x - 2x -x =
 
Þessi stæða er fimm liðir, og þar sem sami bókstafur er í þeim öllum, getum við dregið þá saman og fengið einfalda útkomu, sem er einn liður.
Við drögum saman líka liði. Fyrst leggjum við saman plústölurnar, síðan leggjum við saman mínustölurnar. Að því búnu drögum við frá:
 
3x + 4x + 5x - 2x - x = 12x - 3x = 9x
 
Við segjum að iðir séu líkir, þegar bókstafirnir í liðunum eru eins. Dæmi um líka liði eru:
 
6y + 3y, 3z + z, 4a - a, 6ab + 2ab. Jafnvel 2xy + 3yx eur líkir liðir, því röð stafanna í hverjum lið skiptir ekki máli: yx = xy (víxlregla)
 
Sýnidæmi:
 
16a - b - 4a + 5 + 7b - 1 =
16a - 4a + 7b - b + 5 - 1 =
12a + 6b + 4
 
== Margföldun og deiling ==