„Hollusta Sjávardýrafitu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Heidpalm (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Heidpalm (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Fiskur er hollur. ==
[[Mynd:Pieni_2_0139.jpg]]
 
 
Lína 40 ⟶ 41:
 
== Fitusýrur í fiski ==
[[Mynd:Arachidonic_acid.png]]Arachidonic acid
 
 
Fiskur er ákjósanleg fæða fyrir margra hluta sakir. Það sem menn hafa verið hvað mest uppteknir af er fiskifitan en fita sjávardýra er frábugðin fitu landdýra hvað varðar mýkt fitunnar. Fiskifita er einnig um margt frábrugðin mjúkri jurtafitu því í fiskifitu er að finna langar ómettaðar fitusýrur sem ekki er að finna í jurtaolíum eða þær sem við gjarnan köllum EPA og DHA en báðar tilheyra ómega 3 fitusýruflokki. Ómega 3 fitusýrur lýsisins hafa töluvert verið rannsakaðar á Íslandi og gefa niðurstöður þeirra rannsókna tilefni til að halda að lýsi geti styrkt ónæmiskerfi líkamans og þannig aukið viðnám hans gegn utanaðkomandi sýkingum. Fleiri rannsóknir hafa verið gerðar á EPA og DHA og benda margar þeirra til að áhrif þeirra á heilsufar sé mun víðtækara. Þannig hefur fólk sem þjáist af þunglyndi mælst með minna magn DHA í frumuhimnum en þeir sem ekki þjást af þunglyndi. DHA fitusýran hefur einnig verið tengd gáfum enda er hún sérlega mikilvæg á fósturskeiði þegar heili fósturs er að þróast auk þess sem hún er einnig talin styrja hjartavöðvann. Ómega 3 fitusýrur stuðla einnig að lækkun blóðfitu og minnka samloðun blóðflagna en þessir þættir eru mikilvægir í að draga úr líkum á hjarta- og æðasjúkdómum.