„Verdaccio“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 15:
 
== Saga aðferðarinnar ==
[[Mynd:Birth_of_Venus.jpg |left| 350 px]]Verdaccio aðferðin eins og hún kemur fyrst fyrir var notuð í egg tempera málningu og má rekja aftur til þrettándu og fjórtándu aldar og þar ber helst að nefna flórenska málarann [[w:en:Giotto di Bondone|Giotto di Bondone]] (um 1267-1337) í því samhengi. Almennt er talið að mikil kaflaskipti verði í listasögu Vesturlanda þegar Giotto kemur fram á sjónarsviðið og er hann talinn hafa beitt þessarri aðferð í mörgum verka sinna. Stærsta byltingin kemur samt í kjölfar [[w:Endurreisnin|endurreisnarinnar]] eða [[w:en:Renaissance|Renaissance]] eins og það kallast á frönsku og þýðir endurfæðing eða endurreisn. Endurreisnartímabilið hefst á Ítalíu við lok miðalda þegar menn fóru að horfa aftur til klassískar menningar forngrikkja og Rómverja og var hugmyndin um endurreisn nátengd hugmyndinni um endurfæðingu ,,Rómar, borgarinnar eilífu". Á fyrstu áratugum fimmtándu aldar tók hópur listamanna sig til og höfnuðu ríkjandi gildismati og byrjuðu að skapa nýja list byggða á grunni klassískrar fornmenningar.
 
== Málverk unnin með undirmálunaraðferð ==