„Afbrotafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gullaer (spjall | framlög)
Gullaer (spjall | framlög)
Lína 13:
 
== Líkamleg einkenni ==
Lombroso setti fram lista af líkamlegum einkennum sem hann taldi að gera myndi fólki kleift að þekkja afbrotamenn á og verður hér aðeins gerð grein fyrir nokkrum þessara einkenna.
• Höfuðkúpa afbrotamanna er annað hvort stærri eða minni en hjá “eðlilegum” einstaklingum.
• Framstæðar ennisholur og óhófleg stærð lærvöðva, og eru þetta einkenni sem algeng eru meðal spendýra og rándýra.
• Mjög stórir kjálkar og kinnbein.
• Ósamhverfa í andlitsfalli, þar sem augu og eyru eru oftast staðsett í mismunandi hæð eða eru ójöfn að stærð.
• Flóttalegt augnaráð.
• Óeðlilega stór eða lítil eyru eða útstandandi eyru, eins og á simpönsum.
• Flatt nef er algengt meðal þjófa en morðingjar hafa hins vegar arnarnef.
• Nauðgarar og morðingjar eru líklegri til að hafa þykkar framstæðar varir en svindlarar hafa þunnar og beinar varir.
 
Þetta eru þau líkamseinkenni sem Lombroso taldi að afbrotamenn hefðu og er áhugavert hve nákvæmur hann er í þessu, eins og t.d. með nefgerð og þykkt vara.
 
 
== Gagnrýni ==