„Flogaveiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinunn (spjall | framlög)
Steinunn (spjall | framlög)
Lína 2:
Flogaveiki er starfrænn sjúkdómur í heilanum sem stafar af því að nauðsynleg samskiptaboð innan heilans truflast skyndilega af auknum rafboðum frá einstökum heilasvæðum eða öllum heilanum. Einstök heilasvæði verða ofvirk og merki fá þeim eru það sterk að þau yfirbuga allt annað tímabundið. Veldur þetta óeðlilegu atferli eða hegðun er kallast flogaveikikast.
 
* [http://www.epilepsyontario.org/l2.WMV Ertu með flogaveiki? eða er einhver nákomin þér með flogaveiki] (myndband, 1 hluti)
* [http://www.epilepsyontario.org/whatisep.WMV Hvað er flogaveiki?] (myndband, 2 hluti)
* [http://www.epilepsyontario.org/c.WMV Hvernig er að lifa með flogaveiki?] (myndband, 3 hluti)
* [http://www.epilepsyontario.org/d.WMV Viðhorf til flogaveikra] (myndband, 4 hluti)
 
== Orsakir flogaveikinnar ==