„Flogaveiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Steinunn (spjall | framlög)
Lína 23:
== Fyrsta hjálp ==
Eftirtöldum ráðum skal beita gegn krampaköstum
1.# Verja höfuð sjúklings og fjarlægja allt sem valdið gæti honum meiðslum ef hann ræki sig i það.
2.# Losa allt sem þrengi að hálsinum.
3.# Leggja sjúkling á vinstri hliðina.
4.# Gá að SOS-merki (armband eða hálsfesti)
5.# Bjóða fram hjálp þegar kastið íður hjá. Krampaveikiköst eru sjaldnast neyðartilfelli. Þau ganga yfir og krefjast sjaldnast læknishjálpar.
6.# Hringja í Neyðarlínuna '''(112)''' ef um eitthvað af eftirtöldu er að ræða:
 
*Einhver fær krampa sem ekki er vitað til að sé flogaveikur (Þ.e. hefur enga sögu um flogaveiki eða óeðlileg flog). Það gæti verið merki um alvarlegan sjúkleika.
*Kastið varir lengu er fimm mínútur þó svo sjúklingur sé með þekkta krampasögu.
*Sjúklingurinn er lengi að jafna sig, fær annað kast eða á erfitt með öndun.
*Í hlut á þunguð kona eða einhver sem ekki er fullfrískur.
*Einkenni eru um áverka eða annan sjúkleika.
 
Ef um hitakrampa hjá ungbarni er að ræða er mikilvægt að kæla barnið niður sem fyrst. Opnið gluggann og færið barnið úr öllu nema nærfögumnærfötum. Stundum getur reynst nauðsynlegt að fara með barnið út að glugga eða út að svaladyrum. Varist þó að láta slá að barninu. einnigEinnig er gott að bleyta handklæði og leggja yfir barnið meðan á krampanum stendur, það kælir barnið snögglega niður.
 
== Varúð:Ekki ==