„Verdaccio“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bergmort (spjall | framlög)
Bergmort (spjall | framlög)
Lína 6:
== Hvað er verdaccio ==
 
[[Mynd:Mona_Lisa.jpg |left| 250200 px]][[w:en:Verdaccio|Verdaccio]] aðferðin byggir á fornri málunartækni sem kom fyrst fram á 13.öld í [[egg tempera]] málverkum og endurreisnarmálarar tileinkuðu sér og ber þar helst að nefna [[w:en:Leonardo da Vinci|Leonardo da Vinci]] sem beytti ekki ósvipaðri aðferð þegar hann málaði eitt þekktasta verk sitt [[w:en:Mona Lisa|Mona Lisa]]. Aðferðin er í raun og veru bara undirmálun sem er mjög gagnleg þegar reynt er að mála á raunsæjan hátt.Það eru í raun og veru til ótal útgáfur af þessarri aðferð eins og t.d. [[grisaille]] sem er kanski einna þekktust en sú sem ég kýs að nota er mjög einföld og þægileg útgáfa og hentar vel í kennslu á námskeiði. Unnin er [[w:en:monochrome|monochrome]] mynd eða einlita mynd þar sem unnið er út frá grá-grænum litatóni sem fæst með blöndun tveggja lita, [[Mars]] svörtum og Chromoxid grænum sem er síðan blandaður í mismunandi hlutföllum með hvítum lit frá dökku yfir í ljóst. Þessi aðferð leggur mikla áherslu á teikningu þar sem myndin er fyrst unnin með viðarkolum á strigann og reynt að ná fram eins nákvæmri teikningu og mögulegt er. Þegar búið er að ná fram góðri og nákvæmri teikningu er hægt að byrja mála og nota teikninguna sem grunn til að byggja á, setja dökkan lit þar sem á við og svo ljósan o.s.frv. Markmiðið er svo að gera fullbúna monochrome (einlita) mynd nánast eins og svarthvíta ljósmynd sem getur alveg staðið sem fullbúið verk eða sem grunnur fyrir fleiri liti.
 
== Leonardo da Vinci ==