„Verdaccio“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bergmort (spjall | framlög)
Bergmort (spjall | framlög)
Lína 16:
 
== Málverk unnin með undirmálunaraðferð ==
[[Mynd:IngresOdalisque.jpg |left|250 px|thumb|Odalisque in grisaille eftir Jean Auguste Dominique Ingres, máluð 1824-34]][[Mynd:Ingre%2C_Grande_Odalisque.jpg |right|350325 px|thumb|La Grande Odalisque eftir Jean Auguste Dominique Ingres, máluð 1814.]] Hérna sjást tvær útgáfur af sama myndefninu eftir franska myndlistarmanninn Jean Aguste Dominique Ingres. Myndin á vinstri hliðinni er búin til með grisaille undirmálun og er ekki ósvipuð verdaccio aðferðinni og byggir í raun og veru á sömu grunnhugmyndum þar sem sem unnin er grátóna monochrome mynd sem stendur fyllilega sem fullklárað listaverk. Á myndinni á hægri hliðinni sem heitir [[La grande odalisque]] og geymd er í [[Louvre]] safninu í [[París]] hefur hann haldið lengra með myndina og bætt við litum þegar undirmálunin var tilbúin. La grande odalisque var máluð fyrr en Odalisque in grisaille myndin hans og hafa ýmsir leitt líkum að því að Ingres hafi notað grisaille myndina sýna sem máluð var einhvern tíman á árunum 1824 til 1834 sem kennlslu í því hvernig ætti að gera undirmálun. Það er að sjálfsöðu gríðarlegur fjöldi mynda sem unnar hafa verið með undirmálunaraðferð og margar mismunandi útgáfur undirmálunar til.
 
== Efni og áhöld ==