„Um ræktun túngrasa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Ingibjorg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
----
 
Túngrösin eru nokkur og misgóð til ræktunar.[[Mynd:240px-Timothee_in_bloei_Phleum_pratense.jpg |right|150 px]]
 
''Vallarfoxgras'' er einna algengast/vinsælast. Þetta er innflutt tegund sem þrífst best í frjóum, rökum moldarjarðvegi. Það víkur fyrir öðrum grastegundum ef framræsla er léleg eða lítið borið á af áburði. Vallarfoxgras þolir beit illa og ending þess í túnum er misjöfn. Þetta er eitt uppskerumesta grasið. Heyið er lystugt og orkuríkt miðað við önnur grös, ef það er slegið við skrið. Mynd: Vallarfoxgras
''Vallarsveifgras'' er upprunalegt í flóru Íslands og þess vegna gamalgróið túngras. Það gerir ekki miklar jarðvegskröfur. Það þolir beit vel og er eftirsótt beitarplanta. Það er lágvaxið en getur gefið drjúga uppskeru. Það hefur ágætt fóðurgildi um skrið, er steinefnaríkt og getur gefið góða uppskeru úr seinni slætti.