Gullsmíði
Efnisfræði gullsmíða
breytaÞetta er áfangi fyrir nemendur í gullsmíði við Iðnskólann í Reykjavík sem er einn stærsti framhaldsskóli landsins og elstur verkmenntaskóla hérlendis.
Þetta verkefni er ætlað fyrir nemendur í EFG1236 Þó er ekkert því til fyrirstöðu að annað áhugasamt fólk ráðist í verkið.
Varnaðarmerki Merki um hættuleg efni.
Skoðaðu ávallt merkingar á íláti áður en þú ferð að nota efnið.
-
Ætandi
-
Sprengihætta
-
Eitur skv. EU reglum nr. 67/548/EWG
-
Lífshættulegt